A day in the life of Shirley

Undir regnboganum

Sunday, January 28, 2007

.....HM í handbolta...

Sit ein heima á sunnudegi og horfi á boltann:D Ekki alveg það sem ég er vön að gera en mér hefur alltaf fundist gaman að horfa á landsleiki. Ég hef komið ansi mörgum á óvart með þessari leyndu iðkunn minni:D Íþróttagenið reynist kannski einhverstaðar blunda í mér. Ein spurning...hver er mest sexy í landsliðinu?? Koma svo stelpur....tell me!!:D
Mér fannst alltaf Fúsi....en er samt ekki alveg viss....

En mikið svakalega hafa Þjóðverjarnir vondann smekk fyrir hárgreiðlsum. Allavega í þýska landsliðinu. Þeir eru allir eins og þeir séu nýkomnir af tónleikum með Scooter eða einhverju því mun verra:S

Annars er deffinently vor í loftinu....þó að það sé bara janúar og enginn snjór. Því að bumburnar eru farnar að birtast allstaðar. Þá meina ég óléttubumburnar. Það er eins og þetta sé smitandi ég sver það:D Það eru tvær með mér í skólanum og tvær á skrifstoufnni í skólanum. Ég held meira að segja að það sé ein í viðbót ólétt....ég held að ég þurfi að fara að koma í einangrandi galla í skólann:D

Kelirófann í mér hefur annars gert ansi stóra uppreisn núna um helgina...need someone to pet me;D anyone?

Jæja, ætla að hætta að bulla...miss my kebab!!
Over and out
Glingló the glitterati

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home