
.....Myndafillerí dauðans....
Ég er búin að komast að því að ég bý við algjöra náttúruparadís....að fara niður við Ægissíðuna í góðu veðri, kíkja í fjöruna.....er ÆÐI!! Ég fór á hálfgert myndafillerí á sunnudagskvödið....ein(ótrúlega lonely eitthvað) niðri í fjöru en það var alveg frábært:D Vantaði bara fyrirsætu;) Tókst ekki að finna hvar maður getur sett myndavélina mína á tíma....þarf að fikta meira greinilega:P Held að fólkið sem hafi verið niður við Ægissíðuna þetta kvöld hafi haldið að ég væri einhver frekar nutty túristi á myndaflippi:DEn tók þessa mynd hér til hliðar og finnst hún soldið flott ef ég á að vera alveg honest....hvað finnst ykkur???
Ég hef smitast alvarlega af myndaæði....ekki það að sumir myndu nú halda fram að það hafi hrjáð mig alla ævi:P En núna er ég bara yfirleitt alltaf með myndavélina á mér...so if I see something I´m ready:D
Afhverju hef ég áhuga á svona mörgu....það er frekar óþolandi....helst vildi ég geta gert bara allt, ljósmyndun, myndlist, leiklist, tónlist, fatahönnun, hönnun, skartgripahönnun....and so on!!!GAAAAAAAHHHHHHHH......
To more important things....haldiði að ég hafi ekki keyrt fram hjá Vesturbæjar goðinu á Hringbrautinni í gær......ég sver það ég var með hjartslátt þegar ég kom heim. SOOOOOOOOOOO....good looking:P Mamma spurði mig hvort að hefði ekki hugleitt að taka hann með hurðinni...ég sagði henni að ég hefði hugleitt það, taka hann með hurðinni, bjóða honum heim í brownies og leyfa honum svo að gista:P þá sagði hún...já, kannski brownies með svefnlyfi....nei, annars þá yrði lítið gagn af honum!!:D SNILLD......
Eina er samt....hann má alveg halda skegginu...nýbúinn að raka sig, finnst það ekki nógu sniðugt!! Ahhhh...karlmanns skeggbroddar....getur ekki verið meira sexy:P Það er alveg hrikalega flott svona 2 daga skegg á karlmönnum.....anyone agree??
Ok, þetta er orðið mér of mikið að hugsa um þar sem ég er í vinnunni.....nothing sexy there:S Bíð og vona eftir að Vesturbæjargoðið láti sjá sig í búðinni....yea, in my dreams:D
óver og út
Pingu

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home