A day in the life of Shirley

Undir regnboganum

Thursday, June 29, 2006

......Ice Ice baby....

JIMINN....brúðkaup vinkvenna minna er á laugardaginn og ég veit ekki ENNÞÁ í hverju ég á að vera?? Any ideas??? Silja stakk upp á kjól eða pilsi, frekar ljósu en dökku....góðar uppástungur......myndi helst vilja vera í kjól, það er svo spari:P kannski ég endi bara í sama og á 17.júni...einhver sem getur staðfest að það outfit var brúðkaupsfriendly???

Anyways, tók seinustu leifarnar af dótinu mínu hjá mömmu í gær.....mjög skrítið!! Hún er að fara að rífa út gamla skápinn inni í herberginu sem var mitt og setja upp nýjan. Það er nú kominn tími á hann sérstaklega þar sem að ég var búin að mála allan skápinn með allskonar myndum:P thats me folks;D
Svo verður náttúrulega allt málað....no trace of me left in there I think.....;) Jú, Ronni.....
Hún er hörkudugleg.....

Jæja skrapp til tannlæknis en er kominn aftur inn í Kringlu. Ég vil hér með koma á framfæri að ég er hjá besta tannlækni í bænum. Hann var að laga upp í mér eitthvða sem hann var ekki nógu ánægður með og fannst HANN ekki hafa gert nógu vel og vill endilega að ég komi aftur til þess að hann geti gert hið sama annarstaðar. And free of charge!! Hann vildi laga þetta af því það gæti KANNSKI ollið einhverjum ama seinna. Ég hafði ekki hugmynd um þetta....ég meina sumir hefðu kannski látið þetta bara vera og svo ef eitthvað hefði gerst og ég komið þá hefði hann alveg eins geta sagt að þetta væri bara ég sem hyrti ekki nógu vel um tennurnar mínar or something.....ekki hefði ég hugmynd um hvort þetta væri út af plastinu eða vondri umhirðu að kenna. Ég held ég elski Gunnar tannlækni eins og ég elska þjónustufulltrúann minn hjá Landsbankanum upp í Árbæ.....

Það munaði samt engu að ég hefði séð Íslenska goðið mitt í dag....skrapp heim til að tannbursta og skila lyklum til Hófíjar og sá hann leggja í stæði en kom ekki út fyrr en ég var komin fram hjá.....DAMN IT!!! Oh well....bíður betri tíma....sé hann bara í sundi....:P!!!

Einar fréttir í viðbót.....er farin að selja eyrnalokkana mína í búðinni sem ég er að vinna í....JEIJJ!!!!:D Nú er það bara spurning um hvort þeir verða keyptir:D

Soldið ironic....fór til tannlæknis og keypti mér síðan kók og súkkulaði...(að vísu líka samloku) anyways...
hætt að bulla...
Love
Pingu

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home