.....Það besta sem...Guð hefur skapað.....er nýr...dagur...
Vá, Sigur Rós í gær á Klambratúninu. Þeir eru ALLTAF jafn magnaðir. Ég er búin að uppgötva að "Viðrar vel til loftárásar" er held ég bara fallegasta lag sem ég veit um. Ég fæ alltaf hroll og tár í augun....sérstaklega þegar það er svona live. Ég fór alveg fremst, til hliðar að vísu, í enda tónleikana og stóð beint fyrir framan hátalarana. Verð að viðurkenna að þetta var the ultimite musical orgasme, að finna tónlistina skella á líkamanum, ég titraði öll bara af hljóðinu sem kom úr hátölurunum...svo ekki talað sé nema bara um sjálfa tónlistina. This might sound like porn to some but music addicts should know what I mean;)
Þar sem að enginn af mínum vínkonum er svona mikill fíkill eins og ég, endaði ég með því að hitta mömmu og ömmu á Klambratúninu. Sem var mjög gaman....amma er svo svöl...við erum að tala um að hún er ný orðinn 80 ára og hún keyrir um á yaris og fer á Sigur Rósar tónleika....could you find a more cool grandma:)
Takk kærlega fyrir skemmtilegt kvöld í gær dömur mínar...:*
OOOHHHH...ég er með eitthvað gamalt eyja lag á heilanum....ekki af því að ég heyrði það í útvarpinu eða neitt svoleiðis...ætli þetta fylgi bara árstímanum....bara það að vita að Verslunarmannahelgin sé handan við hornið:D
Ég ætla svo að slappa af um Verslunarmannahelgina og finna náttúrubarnið í sjálfri mér....vaða berfætt í læki og svona....
ble...
Shirley

