A day in the life of Shirley

Undir regnboganum

Saturday, February 26, 2005

....My Tori is back:)....

Ég setti í hlustun í fyrsta skipti í dag, nýja diskinn með Tori Amos, my fave of the faves. Ég er svo glöð yfir þessum disk að því leiti að gamlir og góðkunnir píanótónar fljóta í eyrum mínum og þetta er næstum eins og að svala fíkn að heyra þetta aftur. Hún er er BEST!!

Ég vil endilega nota tækifærið og óska kebabinu mínu til hamingju með ROSA flottan árangur í dag í bílprófinu, honey...I knew you could do this:) This calls for a ice-cream-drive...doesn´t it???;)

Finnst ég annars vera soldið powerful person þessa dagana. Kristín sem ég vinn hjá er að fara til Kína í fyrramálið og ég(og Sigrún sem ég vinn með) erum bara með búðina á meðan, mayjor responsebility:S jeiks....

see how that goes..

over and out
Pingu

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home