A day in the life of Shirley

Undir regnboganum

Saturday, February 26, 2005

....My Tori is back:)....

Ég setti í hlustun í fyrsta skipti í dag, nýja diskinn með Tori Amos, my fave of the faves. Ég er svo glöð yfir þessum disk að því leiti að gamlir og góðkunnir píanótónar fljóta í eyrum mínum og þetta er næstum eins og að svala fíkn að heyra þetta aftur. Hún er er BEST!!

Ég vil endilega nota tækifærið og óska kebabinu mínu til hamingju með ROSA flottan árangur í dag í bílprófinu, honey...I knew you could do this:) This calls for a ice-cream-drive...doesn´t it???;)

Finnst ég annars vera soldið powerful person þessa dagana. Kristín sem ég vinn hjá er að fara til Kína í fyrramálið og ég(og Sigrún sem ég vinn með) erum bara með búðina á meðan, mayjor responsebility:S jeiks....

see how that goes..

over and out
Pingu

Tuesday, February 08, 2005

....GLORIA...

Ég er á MEGA BÖMMER....náði ekki að fá miða hjá Icelandair.is í morgun til að komast á tónleika með U2 í Parken í Danmörku í sumar.....BÚHÚHÚÚÚÚÚÚÚ!!!! :...S Ég er ekkert smá svekkt...this is my destiny you know...!! Einhver sem getur huggað mig???

Mmmmmhhhh....annars er ég að fara til ömmu á eftir í saltkjöt og baunir og amma littla ætlar að vera svo góð að gera handa mér kjötsúpu í staðinn fyrir baunasúpu.....:P Get ekki beðið...ekki það að saltkjöt er nú ekki alveg það besta ef maður ætlar að grenna sig en ég meina.....hvað munar svosum svona um einn dag á ári.....besides vil ég bara smá smakk:P

Kvíður pínu fyrir morgundeginum þar sem að það er öskudagur og ég verð sett í "The line of fire" að hlusta á alla krakkana sem koma í búðina og sníkja nammi.....:S OH MY....veit ekki hvernig þetta verður....Björk heppin, efast um að krakkar komi niður í Sindra til að sníkja verkfæri;)

Jæja, ætla að fara drífa mig....
Knús
Tori..