A day in the life of Shirley

Undir regnboganum

Thursday, May 06, 2004

Hi again!!

Vonandi er það ekkert á móti reglunum að blogga 2 á einum degi??;) ég var bara eitthvað svo leið og vonlaus áðan en setti svo Led Zeppelin á fóninn og það lyfti mér næstum bara upp til skýja:D "The battle of evermore" er bara að gera það í dag......ótrúlegt hvað eitt lag getur gert mikið fyrir mann. POTTÞÉTT eitt af uppáhaldslögunum mínum:) Er samt í algeru letikasti, hangi bara á netinu í staðinn fyrir að gera eitthvað af viti....er algjör:D
Varð bara aðeins að koma á framfæri að mér liði betur.....og að þetta er alveg DEFFINENTLY uppáhalds Zeppelin lagið mitt..."The battle of evermore" allt Þórkötlu að þakka;)

Hilsen
Shirley

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home