A day in the life of Shirley

Undir regnboganum

Thursday, March 23, 2006

...Love shack....baby Love shack....

Jæja, mín bara að fara að skella sér á árshátið annað kvöld. Held að það verði bara svaka stuð. Verður boðið upp á eitthvað gott frá Deli...mmmmmm....can´t say no to that;D

Fékk samt nett fyrir hjartað þegar ég uppgötvaði að ég hef ekki guðmund um hverju ég á að vera í:S Has to be something pretty....hhhmm...kannski að ég labbi niður Laugarveginn á eftir þar sem að það var FRÍ Í TÍMA í morgun...JEIIIIJJJJ:D Þetta gerist svo sjaldan og sérstaklega ekki þegar með er ekki alveg nógu vel undirbúinn;)

Annars var ég að fá ekki svo skemmtilegar fréttir. Kristín í KC sem ég hef verið að vinna hjá er að fara loka búðinni.....Ég er á ýktum bömmer!! Hún er svo skemmtileg og það er svo gott að vinna hjá henni og búðin og vörurnar eru svo æðisleg og og og og.......þannig að Inga litla þarf að fara að finna sér aðra sumarvinnu!! Ég sit og krossa fingur yfir því að KANNSKI hætti hún við að loka......everybody, kross your fingers with me!!

Annars ekki mikið að segja.....sé fram á saumskap í þynku á laugardag og þarf að vera ýkt dugleg núna næstu þrjá daga þar sem það er fitting á mánudaginn.....:S

Ég veit ég veit, komin með smá myndaæði eftir að ég uppgötvaði hvernig ég setti inn mynd.....
this one is just to cheer you guys up on a Thursday:)

All my love
Pingu




...I just LOVE these guys...:D



Thursday, March 16, 2006

.....just another brick in the wall...

Mér finnst ýkt ósanngjarnt að það kosti 8900 kr í sæti eða a svæði, whatever.... á tónleikana hjá manninum úr Pink Floyd sem er að fara að spila hér í sumar.....!!! Eins og Trixie sagði í gær.."What, is the man made of gold??" :D Obviously....

Ég er búin að komast að sotlu sem ég HATA.....kennarar sem svara ekki tölvupósti....sérstaklega þegar kerfið er byggt þannig upp í skólanum að innra net skólans á að vera aðal samskiptaformið....gggrrrr.....makes me god darn tuddent pist!!

To another subject......ég eldaði fyrstu máltíðina á Melnum í gær og bauð múttu að koma og spisa með mér þar sem að Hófí var upp í Holtaseli. Ég náttúrulega gerði pitsu ala Inga og var hún algert lostæti..... :P

Er búin að koma alveg helling fyrir inni í nýja herberginu mínu og kem bara vel fyrir saumaborðinu svo ég hafi vinnu-aðstöðu:D allt að smella saman og er mjög glöð:) Hef bara áhyggjur smá af Ronna litla:S

OH,ég er að fara til tannlæknis á morgun.....finnst það nauðsynlegt en er EKKI að nenna því, sérstaklega þar sem það kostar svo mikin pening:S

jæja,verð að fara að tala við Anítu á skrifstofunni því að valkúrsinn minn í millideildarvalinu fellur niður (vorum bara 2 skráð) og núna þarf ég að fara velja örugglega eitthvað sem mér finnst ekkert skemmtilegt þar sem að allt er fullt!!:S

Adios
litli melabúinn


P.s. bara smá mynd til að gleðja augað:P


Thursday, March 09, 2006



P.s. In times like these....þá finnst mér þessi brandari friggin SNILLD :D

(er líka ýkt ánægð að hafa fattað að setja inn myndir.....svona er ég sein;))

Over and out

Pingu has left the building

..Move over Rover and let Jimi take over....

JEEEEIIIJJJJ....ég er að flytja!!:O Soldið mikið scary.....:S En á eftir að vera FABELOUS líka:D Get ekki beðið eftir að fara að raða öllu á sinn stað og gera allt soldið svona homie;) It is gonna be awsome:P Íbúðin er ýkt kósí og það er ekkert mál að labba í bæinn....ohhh..nú langar mig næstum bara í einn kaldann:P Eða kók...:P

Annar sit ég bara ein og yfirgefin hérna í skólanum, ætlaði að vera ýkt dugleg að spretta og laga það sem ég þarf að a laga en neeeiii...Inga gleymdi sprettaranum heima og engin stelpa hér úr fatahönnuninni.....!!! STUPID, STUPID, STUPID...

Svo er ég að fara á eftir á tónleika í Norræna húsinu hjá Háskólakórnum....my roomie, hehehe...hún Trixie er að syngja og ég og Domino ætlum að kíkja á hana;)

Svo er ýkt skemmtilegt sjónvarpskvöld frammundan....:P

Hey, spurning, vita ekki alveg örugglega allir hvar eða hvað Norræna húsið er???

Þetta er samt búin að vera frekar skemmtilegir dagar að pakka. Er búin að rekast á SVO mikið að gömlu dóti sem var gaman að sjá og pakka, allir miðarnir síðan úr Árbæjarskóla og FB, henti bunkum af gömlum glósum....mohahaha....osfrv. Það er alveg merkilegt hvað maður hefur gott af þessu svona inni á milli að taka aðeins til í dótinu sínu og sortera út....eins og flestir vita þá er ég haldin söfnunaráráttu á mjög háu stigi þannig að þið getið rétt ímyndað ykkur hvað leyndist í skápum og skúffum heima hjá mér:D Ég er búin að flytja fullt en ég held samt að ég þurfi að endurskoða eitthvað sem ég pakkaði niður þar sem að ég þarf nú að koma öllu fyrir;)

Jæja, best að fara að gera eitthvað af viti....eins og að horfa kannski á þátt af project runway 2 sem ég fékk núna á blejunni...;)

By the way, allir að horfa á Project Runway sem er á miðvikudögum, fabelous þættir, og ég ELSKA Rob!!:P

Chao bella

Pingu