A day in the life of Shirley

Undir regnboganum

Monday, December 12, 2005

Vá hvað ég er fegin að ég er búin að skila...JEIJ...er eiginlega orðið nett sama um þetta próf á miðvikudag....nett kærulaus....úpsí!!

Svaf annars bara 3 tíma í nótt til að klára allt og naut dyggan stuðning frá Miss Domino og vil hér með þakka henni KÆRLEGA fyrir aðstoðina og félagsskapinn....gerði MJÖG MIKIÐ!!:D THANK YOU DARLIN!!

Ég hugsaði með mér að ég færi beint heim og upp í rúm en núna get ég alls ekki sofnað....týbískt! Blaður á netinu ætti að þreyta mig...:D

Fór á "Anthony and the Johnsons" í gær í Fríkirkjunni og OH MY LORD hvað þetta voru MAGNAÐIR tónleikar...:O Ég held að ég verði bara að vera sammála Paul að þetta séu einir bestur tónleikar sem ég hef upplifað. Þessi rödd í manninum er ólýsanleg....ég mæli öllum að hlusta á plötuna hans "I am a bird now" og það NúNA;D
Samt vil ég setja út á eitt....rosa fallegt að hafa tónleikana á óhefðbundnum stað, rosalega falleg kirkja og stemmning, góður hljómur en ÁI hvað það er óþægilegt fyrir áhorfandann að sitja á þessum hörðu, MJÓU trébekkjum. Þetta er það eina sem ég get sett út á þessa mögnuðu kvöldstund!!

...ok....zzzz...must...sleep!!!

Knús
Shirley the tirred little fairy

Tuesday, December 06, 2005

Under pressure...dun dun dun dun derdum..

MAN...ég GET EKKI BEÐIÐ eftir að komast í JÓLAFRÍ!!:D JEIJ...ég held líka að þetta sé í fyrsta skipti EVER sem að ég er ekki komin með algert ÓGEÐ á öllu jóla eitthvað...what gives??:D Mér er alveg sama þótt að það sé enginn snjór, allt í jólaskrauti, jólalög ALLS STAÐAR...mig hlakkar bara til jólana, meira að segja búin að kaupa nokkrar jólagjafir og ákveða allar hinar. Ég hef ALDREI nokkurn tímann verið svona skipulögð og snemma á því í sambandi við jólin......TOTALLY amazing;)


By the way.....DJÖFULL er Gavin Rossdale hot:P Það er alltaf eins og ég gleymi honum but the minute he apears again....YUMMI:P

JEIJ...bara nokkrir dagar í Anthony and the Johnsons tónleikana í Fríkirkjunni.....er búin að vera að bíða eftir þessu alveg rosalega lengi. Var samt að fatta að þeir eru kvöldið fyrir skil:S ÚPSÍ!!! But hey, hvernig gat ég vitað það....maður fær aldrei að vita neitt fyrir fram í þessum skóla mínum so how could I possibly predict this. Ég verð bara að vera emð allt 100% á tæru á sunnudaginn...eða bara vaka alla aðfaranótt mánudags..hhhmmm...what will it be:D

Annars er ég bara að fara ein af því að enginn hafði áhuga á að koma með mér....búhúhú....þannig að ef einhver sem ég þekki er að fara og vill kannski mögulega tala við migá staðnum....please hafið samband;)
Samt hef ég engar áhyggjur af því að fara ein....ég er búin að missa af OF MÖRGUM tónleikum og svoleiðis af því enginn vildi fara með mér og núna er ég hætt að láta það stoppa mig......HURRAY FOR ME;)

Jæja,ætla að fara að halda áfram að skissa....púfff:S

All my love to you my friends
Shirley