A day in the life of Shirley

Undir regnboganum

Sunday, June 26, 2005

.....

OH GOD, OH GOD.....á morgun hefst mín 2 vikna reynsla í vinnunni....sem sagt ég verð EIN með búðina í 2 vikur þar sem að Kristín er stunginn af til FRAKKLANDS!! Eins gott að ég klúðri engu;)

Þannig að það eru ALLIR VELKOMNIR að kíkja til mín í vinnunni....þetta getur stundum verið eins og "Palli er einn í heiminum" ég viðurkenni það alveg þannig að félagskapur er vel þegin;)

OH LORD...er með Sirkus á og þar er frekar gamalt lag med Duran Duran.....would someone call the fashion police...:D Viðurkenni nú samt alveg að ég er Duran Duran fan....það er bara alltaf eitthvað svo skemmtilega geeky hamingjusamt við tónlistina þeirra;) Ætla að skella mér á tónleikana með Kebabinu og Hröbbu...held að það verði stuð. Annars var Hrabba að tala um einhverja mega 80´s uppáklæðning??:O
Væri kannski góð hugmynd líka á morgun að fara og kaupa miða;)

God, I´m a pig, búin að borða hálfan paprikuost EIN, en fullt af vínberum líka.....must count for something;)

By the way, smá skilaboð til my kebab.....DO NOT let the man from the store get to you...stupid stalker...hugsaðu um það sem konurnar sögðu í Strandakirkju í kvöld:) You are one BEAUTIFUL creature og það er greinilegt að það er langt síðan að hann hefur litið í spegil!!

OOOOHHHHHH.....U2 eru að spila Vertigo i sjónvarpinu...DJÖFULL er Bono FLOTTUR......GGGAAAAAHHHHH:P He doesn´t have one flaw.....or does he??

Get samt eiginlega ekki beðið eftir að komast í smá frí áður en öll skólageðveikin byrjar...púfff...fæ alveg 2 vikur í frí....FABELOUS:D

Er annars að deyja úr náttúruþrá, langar svo andskoti mikið í útileigu þessa dagana. Sofa í svefnpoka við fuglasöng, vera úfinn og ómálaður í þægilegum ljótum útileigufötum....oh, bara ef ég kæmist inn í geymsluna....geymslulyklarnir hafa neflinlega verið týndir í u.þ.b. mánuð...hhhrrrmmm...þetta eru örugglega litlu álfarnir sem eru alltaf að fela Lancome glossið mitt..:S

Jæja, ætla að fara að sofa....zzzzz!

Hugs
Pingu

Friday, June 03, 2005

.....do you belive in what you see....


Ég er farin að fá hótunarbréf af því að það er svo langt síðan að ég bloggaði seinast....ekki nógu sniðugt! :S

Það vita það nú held ég allir sem skoða þessa síðu en littla ég fékk sem sagt inngöngu í Listaháskólann núna í haust og er bara frekar mikið ánæð með það:) Í sem sagt Hönnunar og arkítektúrdeild í fatahönnun. Komst líka að þeirri skemmtilegu staðreynd að ég þekkti nokkra eftir allt saman. Eina sem var mér í myndlist í FB, Davíð, Sluttybigboobs FABELOUS friend og svo hana Ragnheiði frænku:D So I´m not TOTALLY alone;)

Ég er að tala við The pink lady sem er nýlega flutt til Bandaríkjana og hún býr BÓKSTAFLEGA á móti HÚMONGUS molli þar sem hægt að fá Converse allstars skó meðal annars með hjörtum á 3000kr......this is not fair!! Hér heima kosta svona skór fokking 8000 kr eða meira...WHY DO WE HAVE TO BE AN ISLAND!!!
Verð nú samt að viðurkenna að mér finnst þetta ekkert smá gott hjá henni, alveg HRYLLILEGA dugleg. Komin til Bandaríkjana í vinnu (hún býr þarna með kærastanum sem er í leiklistarnámi) og er að plana háskólanám í framhaldinu.....God, I´m so proud of her to take the plunge and do what she really wants and desires...my hatts of for her:)

Annars er nú ekkert mega mikið að frétta...heyrðu, jú...ég er að fá danska vínkonu mína í heimsókn í ágúst...JIBBÍ!!! :D Finally kemur einhver að heimsækja mig..:D Get varla beðið....hún verður samt bara í 4 daga...vonaðist til að hún yrði aðeins lengur en þetta er samt betra en að koma ekki. Ég er búin að vera að reyna að upphugsa eitthvað að gera með henni sem er ekki svona alltof týbiskt túrrista thing...any ideas??

Jæja,ég ætti að fara að skríða í rúmmið. Ætla að taka daginn soldið snemma á morgun...nota daginn og fara í verslunarleiðangur og skoða bæinn. Kannski að ég kaupi eitthvað sniðugt;)

Ætla að vitna í Fez (ég ELSKA That 70´s show) ...." Good Day..!!"

Knús
Pingu